Já já - Gleðilegt árið kæru vinir og velunnarar þessarar síðu. Það hefur verið fremur rólegt á þessum miðli, raunar svo rólegt að stundum roðna ég við tilhugsunina. Það eru margar færslur á vinnslustigi, sem stefnt er að ljúka á næstu dögum og vikum. En hér er ein góð brauðbollu-uppskrift sem Vatnholtsgengið naut þess að…