Alvöru ítalskar kjötbollur með mozzarella-fyllingu
Skip to content
Search for easy dinners, fashion, etc.
When autocomplete results are available use up and down arrows to review and enter to select. Touch device users, explore by touch or with swipe gestures.
Explore
Food And Drink
the words are written in white on a light blue background, and there is an image of

Alvöru ítalskar kjötbollur með mozzarella-fyllingu

Hver elskar ekki fylltan mat? Hvað þá dýrindis ítalskar kjötbollur með mozzarella-fyllingu sem lekur út þegar gafflinum er stungið á bókakaf. Það gerist vart girnilegra og góðu fréttirnar eru að það er alls ekki svo flókið að búa þær til.
Anna Sjöfn Skagfjörð
Anna Sjöfn Skagfjörð

Comments